Sólstafir - Svartir Sandar lyrics
Tracks 01. Ljós Í Stormi
02. Fjara 03. Þín Orð 04. Sjúki Skugginn 05. Æra 06. Kukl 07. Melrakkablús 10. Stormfari 11. Svartir Sandar 12. Djákninn 01. Ljós Í Stormi
Eins og miðin kalla út skipin,
Eftir stormasamar nætur, Hvert ég á braut Hvert sem nú toga fætur. En pú kallar eftir mér, pú býður mér skól. Pú ölduna brýtur, pú býður mér griðarstað. Og hvering sem allt fer, á myrkustu stund. Pú varst ljós i storminum. Ég rambaði einn í själfseyðingu, sál mín er nú feig. Nú virtist svart, nú allt er orðið kalt. Ég inn í myrkrið steig, sál mín er nú feig. Myrkrið vék á brott, pú varst ljós í storminum. 02. Fjara
Þetta er það lengsta sem ég fer.
Aldrei aftur samur maður er. Ljöta leiðin heillar nú á ný, daginn sem ég lífið aftur flý. Ef ég vinn í þetta eina sinn, er það samt dauði minn. Trú min er að allt fari ej vel. Þessu er lokið hja mér. Dag sem nótt hjartað var órótt. Þrotið þol lamað bros. Áfram ríð, hjartað pumpar tárum. Dag sem nótt ég geng nú einn. Grafin bein grotna í jörðunni, eins og leyndarmálin þín sem þú hélst forðum burt frá mér. En blóðið þyngr´en þögnin er. Svikin orð, grót í kjafti þér, rista dýpra en nokkur sár. Brotin bönd aldrei verða söm. Lygar eins og nöðrubit. 03. Þín Orð
Ó,
Þín orð Ég sagði í gær, Það var í nótt. 04. Sjúki Skugginn
Hvað hef eg gert?
Enn eina ferðina, inn í skug gann sjúka steig. Nú ég ekki slepp. Vík nú burt. Gakk þinn veg ég hata þig, þu vilt mer illt. Mín hinsta bæn er bros, bros til frelsunar. Mig fjörtaðir á hug og sál, þú myrðir allt inn í mér. Tilbúinn til brottfarar, strengir hljoma nú. 05. Æra
Æru mína á silfurfati færði ég þér,
en þér fannst það ekki nóg. Ryðgaður öngullinn dorgar þó enn. Því skarstu ekki á fyrr? Hjálpaðu, hjálpaðu mér, ég las í augum þér. Ótal sinnum hlógum undir berum himni. Einskis annars ég óskaði. Blinandi fegurðin yfir allt skein, sjálfum mér ég bölva nú. Hjálpaðu, hjálpaðu mér, ég las í augum þér. Yfir hafið vindar feyktu þér enn á ný, því varstu ekki kyrr? Skildir mig eftir vegandi salt. En aldrei ég aftur sný. 06. Kukl
Segull nætur ólmast,
Sterkir vindar blása títt. Vindi mér í endinn, Fagnar mér svo blítt. Helga stundin komin, allt er orðið hlytt. Blóðið mitt þú þráir, Sýgur angurvært. En aldrei aftur, Segi ég. 07. Melrakkablús
Þar sem melrakkinn liggur
í leyni fyrir mér. Ég arka einn út í auðnina, og reika þar um úrkula vonar. En holtaþ ór skúgga minn eltir, hræbítur hefur bragðað blóð. Melrakkinn dansar nú enn á ný. Við, semengin nöfn lengur berum, reikum nú um fjöll og dal! Þar dansar þögnin við dauðann. Sársoltinn dýrbítur nú blóðið bragðar. Það er ekkert ljós til lífs, melrakkinn í myrkrinu býr. Ekkert er um braðina, vonlítill að þrotum er kominn. Þar sem melrakkinn liggur í leyni með mér. Dýrbitar hafa bragðað blóð holtapór tórir veturinn. 10. Stormfari
Eg ölduna veð,
ég hamrana klif, í storminum. Úr sæ ég sé það rísa, þetta kalda sker Úr ösku hef ég risið, hrímið af mér brotið, og lifi þó. Í hríðinni kulinn, ég brimbarinn er. Ég er stormfarinn! 11. Svartir Sandar
Ég og þú
og svartir sandar. Uppþurrin ást í óbyggðum andar. Leiðin heim í hlykkjum liggur. Ískalt regn og kolniðamyrkur. Feigan dreymir dauða sinn, kulin hjörtu villast. Minningin um hver við vorum, vonin dauð og ástin þorrin. Svartir sandar. Óbyggðar andar. 12. Djákninn
Ég hef gengið langan veg,
ég hef margan djáknann séð sopið seyði af hans reiði, mikið reynt en get ei gleymt. Þokan geymir gamlar syndir, hvítir hrafnar, svartir sandar. Sligað stolt fjarri heimahögum. Blóðböndin steyttä skeri. Brenndar brýr að baki mér. Langt er síðan módinn missti ég. Gamlir draugar hanga yfir, skarttans sálmar glymja ótt. Óttinn boðar sortans endalok. |